Kakkalakkarnir

Kindle

Bókaklúbbar Forlagsins

Ísinn í sjoppunni við Valhöll hlaut að bragðast guðdómlega. Þar sem fólki var áður drekkt eins og kettlingum í poka eða það sundurlimað fyrir að stela tvinna var nú boðið upp á pönnukökur með þeyttum rjóma. Síðan var hægt að kasta peningi ofan í gjá og óska sér heppni og hamingju. Það telst ávallt til tíðinda þegar Gerður Kristný sendir frá sér bók. Hestvík er þriðja skáldsaga hennar fyrir fullorðna en ...
Það verður nóg að gera hjá unnendum nýrra íslenskra bókmennta næsta fimmtudag, 13. október, því þá fögnum við útgáfu þriggja glæsilegra bóka eftir unga höfunda sem hafa þegar stimplað sig rækilega inn í íslenskt bókmenntalíf. Í Eymundsson Austurstræti kl. 17 höldum við upp á útgáfu bókarinnar Fyrir allra augum eftir Sverri Norland. Sverrir vakti athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, Kvíðasnillingana, sem þótti bera með sér ferska vinda inn í íslenska skáldsagnagerð. ...
Barnabókmenntahátíðin Úti í mýri hefst í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. október og stendur til sunnudagsins 9. október. Fjölmargir höfundar taka þátt í hátíðinni, íslenskir og erlendir, en meðal þeirra er einn vinsælasti barnabókahöfundur Norðurlandanna, Martin Widmark, en í gær kom út ný bók eftir hann sem nefnist Sirkusráðgátan. Hin finnska Salla Simukka er sömuleiðis gestur á hátíðinni en eftir hana hafa hjá Forlaginu komið úr tvær bækur á íslensku. Í boði ...
Nú er komið að lokaviku Bókamarkaðarins á Fiskislóð. Síðasti séns til að gera góð kaup - úrvalið og tilboðin hafa aldrei verið betri. Sem fyrr verður opin alla daga kl. 10-19 til og með sunnudeginum 9 október. Yfir 4.000 titlar frá öllum helstu útgefendum landsins. Allt að 90% afsláttur! Gjafir við öll tækifæri, Skemmtiatriði fyrir börnin alla laugardaga. Næg bílastæði og alltaf heitt á könnunni.
Furðusagnahöfundarnir Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson eru staddir á bókamessunni í Gautaborg til að kynna bókaflokkinn Þriggja heima sögu og taka þátt í pallborðsumræðum um norrænar fantasíur. Á hátíðinni eru fjölmargir vel þekktir höfundar, m.a. Jonathan Stroud, Herta Müller, ljóðskáldið Adonis og öll helstu bókaforlög í Evrópu. Þeir vinirnir hafa notið góðs af félagskap annarra íslenskra höfunda eins og Ragnhildi Hólmgeirsdóttur, Arnari Má Arngrímssyni, Þórdísi Gísladóttur, blaðamanninum Jóhannesi Kr. ...

Forlagsverð: 5.990 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 5.990 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.190 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 4.290 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita