11/10/2016
Ísinn í sjoppunni við Valhöll hlaut að bragðast guðdómlega. Þar sem fólki var áður drekkt eins og kettlingum í poka eða það sundurlimað fyrir að stela tvinna var nú boðið upp á pönnukökur með þeyttum ...
11/10/2016
Það verður nóg að gera hjá unnendum nýrra íslenskra bókmennta næsta fimmtudag, 13. október, því þá fögnum við útgáfu þriggja glæsilegra bóka eftir unga höfunda sem hafa þegar stimplað sig rækilega inn í íslenskt bókmenntalíf. Í ...
05/10/2016
Barnabókmenntahátíðin Úti í mýri hefst í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. október og stendur til sunnudagsins 9. október. Fjölmargir höfundar taka þátt í hátíðinni, íslenskir og erlendir, en meðal þeirra er einn vinsælasti barnabókahöfundur Norðurlandanna, Martin ...
05/10/2016
Nú er komið að lokaviku Bókamarkaðarins á Fiskislóð. Síðasti séns til að gera góð kaup - úrvalið og tilboðin hafa aldrei verið betri. Sem fyrr verður opin alla daga kl. 10-19 til og með sunnudeginum 9 ...
23/09/2016
Furðusagnahöfundarnir Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson eru staddir á bókamessunni í Gautaborg til að kynna bókaflokkinn Þriggja heima sögu og taka þátt í pallborðsumræðum um norrænar fantasíur. Á hátíðinni eru fjölmargir vel þekktir höfundar, ...
22/09/2016
Njósn hefur borist um að mikill áhugi sé á fyrsta bókakaffi vetrarins hjá Borgarbókasafninu, enda stórmál til umfjöllunar - sjálft vinkonusambandið. Dagskráin ber yfirskriftina Framúrskarandi vinkonur og þar munu Ragna Sigurðardóttir, höfundur skáldsögunnar Vinkonur, og Brynja ...
20/09/2016
Bjóráhugafólk, athugið! Nú er kominn tími til að byrja að brugga. Þinn eigin bjór er ómissandi fyrir alla sem njóta þess að drekka bjór og hafa hug á að búa til sinn eigin. Lærðu að brugga ...
20/09/2016
Ævi athafnamannsins Thors Jensen var lyginni líkust og nú hefur rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson sett saman kvöldstund á Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem hann segir frá þessum litríka og umdeilda langafa sínum. Thor kom til Íslands ...
14/09/2016
Nú rýmum við fyrir jólabókunum. Bókamarkaðurinn á Fiskislóð 39 opnar í dag! Úrvalið og tilboðin hafa aldrei verið betri. Opinn alla daga kl. 10-19. Yfir 4.000 titlar frá öllum helstu útgefendum landsins. Allt að 90% afsláttur! Gjafir við öll ...
14/09/2016
Húsaleigusamningar og eignakaup, sifjamál, tryggingar o.s.frv. - allt eru þetta þættir sem almenningur fæst að einhverju marki við í lífi sínu. Lög á bók er frábært uppflettirit þar sem hægt er að byrja að kynna ...
09/09/2016
Um þessar mundir fá öll sex ára börn á landinu bókina Nesti og nýir skór að gjöf frá IBBY á Íslandi. Þetta er úrval íslenskra sagna og kvæða sem sögð hafa verið börnum í gegnum ...
06/09/2016
Spennubókin Vefur Lúsífers eftir Kristinu Ohlsson hefur verið afar vinsæl undanfarnar vikur en hún er m.a. mest selda bók ágústmánaðar samkvæmt Bóksölulistanum og komst á topp metsölulista Eymundssonar. Í dag birtist dómur Kolbrúnar Bergþórsdóttur um bókina ...
06/09/2016
Glæpasagnahöfundarnir Jónína Leósdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Sólveig Pálsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir leiða saman hesta sína á glæpsamlegum viðburði í menningarhúsinu Gerðubergi, miðvikudaginn 26. október kl. 20. Þær munu lesa úr verkum sínum og spjalla um glæpakvendi og ...
30/08/2016
Tökur á kvikmynd sem gerð eftir bókinni Undur eftir R.J. Palacio eru hafnar, en meðal leikara eru stórstirnin Julia Roberts og Owen Wilson. Undur kom út í íslenskri þýðingu Ólafar Eldjárn í byrjun árs 2015 og ...
30/08/2016
Þriðja bókin um ævintýri Doktor Proktors kemur út í dag! Jo Nesbø er einn allra vinsælasti spennubókahöfundur heims en það sem færri vita er að hann skrifar líka stórskemmtilegar, pínulítið klikkaðar og ótrúlega hugmyndaríkar barnabækur um ...
23/08/2016
Skáldsagan Ef þú vilt eftir hina dönsku Helle Helle hefur sannarlega vakið athygli undanfarna daga en um hana hafa birst einstaklega jákvæðir dómar í bæði Fréttablaðinu og Morgunblaðinu. Helle Helle var gestur á Bókmenntahátíð í fyrra ...
Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita