Uglan

Kiljuklúbburinn Uglan er einn elsti og ástsælasti bókaklúbbur landsins. Félagar fá sendar vandaðar skáldsögur, innlendar og þýddar, sex sinnum á ári – tvær kiljur í hverri sendingu.

Hver pakki kostar aðeins 3.290 kr. (sendingargjald er innifalið). Þú færð veglegan afslátt því fullt verð fyrir eina nýja kilju er 3.890 kr.

Við fögnum nýjum áskrifendum og veitum 50% afslátt af fyrstu bókasendingu!

SMELLTU HÉR TIL AÐ GANGA Í KLÚBBINN


Reglur um skil:
Við minnum á að klúbbfélagar geta skipt kiljunum hjá okkur, innan tveggja mánaða frá útsendingu. Bækurnar verða þó að vera í söluhæfu ástandi.

Í næstu sendingu.


Kindle

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita