Hrafninn kiljuklúbbur

Hrafninn er bókaklúbbur fyrir aðdáendur spennusagna.

Klúbbfélagar fá sendar sex spennandi kiljur á ári, bæði íslenskar og erlendar.

Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. (sendingargjald er innifalið)

Fullt verð fyrir eina nýja kilju er 3.890 kr. og því spara klúbbfélagar  1.200 kr. í hverri sendingu.

Við fögnum nýjum áskrifendum og veitum 50% afslátt af fyrstu bókasendingu!

Smelltu hér til að ganga í klúbbinn.


Reglur um skil:

Við minnum á að klúbbfélagar geta skipt kiljunum hjá okkur, innan tveggja mánaða frá útsendingu. Bækurnar verða þó að vera í söluhæfu ástandi.

Í næstu sendingu.

Kindle

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita