14/04/2014
Í haust er væntanleg ný bók um stóra skrímslið og litla skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler. Bókin er enn í vinnslu hjá höfundum sínum sem gefa ekkert upp um söguþráðinn en ...
08/04/2014
Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal er af mörgum talin ein besta sjálfsævisaga sem skrifuð hefur verið á Íslandi. Þar tekst Gröndal á meistaralegan hátt að flétta saman sitt eigið lífshlaup og það sem er að gerast ...
25/03/2014
Litlir vísindamenn landsins, kætist! Von er á stórskemmtilegri bók eftir leikarann og vísindamanninn Ævar Benediktsson, betur þekktur úr sjón- og útvarpi sem Ævar vísindamaður, sem heitir Umhverfis Ísland í 30 tilraunum. Ævar vísindamaður sló í gegn ...
12/04/2013
Á milli þess sem Ragnheiður Eiríksdóttir ferðast prjónandi um heiminn spáir hún í kynlíf og hefur aðstoðað ófáa gegnum tíðina með ýmis vandamál því viðkomandi. Hlustendur Rásar 2 þekkja líflega kynlífspistla hennar og í næsta ...
Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita