Alfræði barnanna

Alfræði barnanna er fræðandi og skemmtilegur bókaflokkur. Með aðgengilegum texta, skemmtilegri framsetningu og einstæðu myndefni er varpað ljósi á hvaðeina, allt frá smæstu frumum mannslíkamans til óravídda himingeimsins.

Alfræði barnanna er bókaflokkur sem á erindi inn á öll heimili þar sem búa forvitnir krakkar.

Kindle

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita