Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Sigurlín Bjarney Gísladóttir (f. 1975) hefur gefið út þrjár bækur, ljóðabókina Fjallvegi í Reykjavík (2007), örsagna- og smásagnasafnið Svuntustreng (2009) sem hlaut nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs og ljóðabókina Bjarg (2013). Saga hennar ,,Þjóðvegur eitt” fékk Gaddakylfuna 2006 og birtist í smásagnaheftinu Morð það ár.

Kindle

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita